Við ætlum í tilefni af 10 ára starfi okkar undir Pedro Sauer á Íslandi að halda upp á það dagana 9-11 júní. Við eigum von á góðum gestum frá öðrum löndum og skipulagðir viðburðir alla helgina.

Hér að neðan eru upplýsingar um dagskrá og Facebook viðburð má sjá hér.

Gracie Iceland 10 year anniversary