Höfundur: GracieAdmin

Nýtt húsnæði

Það er sönn ánægja að tilkynna að við höfum fengið nýtt húsnæði að Víkurhvarfi 1. Þar erum við með eigin sal og aðgang að öðrum stærri sal fyrir æfingabúðir. Við opnum í Víkurhvarfi 7....

Read More

Gracie Iceland orðið Certified Training Center

Það er sönn ánægja frá því að segja nú hefur Gracie Iceland staðist vottun sem Certified Training Center og er viðurkenndur skóli undir Gracie Academy. Nú þegar er boðið upp á Gracie Combatives og Master Cycle en í haust fer af stað námskeið sem kallast Women...

Read More

Mottumars 2017 og Gracie Iceland samstarf

Það er okkur sönn ánægja að kynna samstarf Mottumars 2017 og Gracie Iceland. Við viljum styðja þetta mikilvæga verkefni sem landsmönnum er orðið kunnugt. Þess vegna ætlum við að bjóða hverjum þeim sem styrkja átakið í ár að framvísa kvittun að lágmarki 9.900kr og æfa frítt í hjá okkur allan mars mánuð. Við hvetjum alla til að styrkja átakið og segja öðrum frá. Við viljum benda síðu þar sem hægt er að skrá styrk: https://www.krabb.is/leggdu-okkur-lid/styrkja-felagid...

Read More

10 ára afmæli Gracie Iceland – Pedro Sauer.

Við ætlum í tilefni af 10 ára starfi okkar undir Pedro Sauer á Íslandi að halda upp á það dagana 9-11 júní. Við eigum von á góðum gestum frá öðrum löndum og skipulagðir viðburðir alla helgina. Hér að neðan eru upplýsingar um dagskrá og Facebook viðburð má sjá hér. Gracie Iceland 10 year...

Read More

Yfirþjálfarinn okkar fær svart belti

Þann 1. október, á afmælisdegi Helio Gracie, fékk yfirþjálfarinn okkar svart belti. Einnig fékk Halldór Sveinsson þjálfari brúnt belti. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn. Prófið tók um klukkustund og hér má sjá 11 mínútna myndband úr...

Read More
  • 1
  • 2