Það er sönn ánægja frá því að segja nú hefur Gracie Iceland staðist vottun sem Certified Training Center og er viðurkenndur skóli undir Gracie Academy. Nú þegar er boðið upp á Gracie Combatives og Master Cycle en í haust fer af stað námskeið sem kallast Women Empowered.