Það er okkur sönn ánægja að kynna samstarf Mottumars 2017 og Gracie Iceland. Við viljum styðja þetta mikilvæga verkefni sem landsmönnum er orðið kunnugt. Þess vegna ætlum við að bjóða hverjum þeim sem styrkja átakið í ár að framvísa kvittun að lágmarki 9.900kr og æfa frítt í hjá okkur allan mars mánuð. Við hvetjum alla til að styrkja átakið og segja öðrum frá.

Við viljum benda síðu þar sem hægt er að skrá styrk: https://www.krabb.is/leggdu-okkur-lid/styrkja-felagid