Það er sönn ánægja að tilkynna að við höfum fengið nýtt húsnæði að Víkurhvarfi 1. Þar erum við með eigin sal og aðgang að öðrum stærri sal fyrir æfingabúðir. Við opnum í Víkurhvarfi 7. maí.