Félagsgjöld fyrir skráða félaga eru 10.900kr á mánuði en lágmarks skráning eru 4 mánuðir.

Þegar skráning fer fram er greitt hlutfallslega fyrir þann tíma sem eftir er af líðandi mánuði og fyrsta fulla greiðsla fer fram um mánaðarmót.

Verð geta breyst en virkum iðkendum er tilkynnt um slíkt áður en hækkun fer fram.

Fyrirkomulagið eru félagagreiðslur Valitor (Visa/Mastercard) Að lokinni skráningu hefur fulltrúi félagsins samband til að ganga frá félagagreiðslum með kreditkorti. Hægt er að óska eftir að greiða án korts en þá eitt ár í senn.

Ef einhver hættir í félaginu þarf viðkomandi að segja upp aðild sinni fyrir 10. dag mánaðar og þá er ekki rukkað fyrir næsta mánuð.

signup

Þeir sem ekki eru skráðir félagar geta greitt fyrir tímabundna iðkun 14.900kr á mánuði.

Bankareikningur Gracie Iceland:
0133-26-011648. Kt. 480316-0610.

felagsgjold