Verið velkomin í frían prufutíma í byrjendatímana okkar, Gracie Combatives. Ef þér líkar tíminn færð þú 10 daga frítt reynslutímabil án skuldbindinga. Ef þér líkar ekki eftir 10 daga eða æfingarnar henta þér ekki borgar þú ekkert. Ef þér líkar og ákveður að skrá þig færð þú frían vandaðan æfingabúning!

Gjöld fyrir virka iðkendur eru eftirfarandi:

price

Þeir sem ekki eru skráðir félagar geta greitt fyrir tímabundna iðkun 16.900kr á mánuði. Þeir sem borga lægra gjaldið eru samningsbundnir fyrstu fjóra mánuðina en engin binding eftir það. Ekki er hægt að leggja kort inn á tímabilinu.

Uppsögn samnings:
Þegar skráður félagi sem er með samning borgar hann 10.900kr á mánuði hvort sem viðkomandi getur nýtt allan tímann eða ekki. Þegar áskrift er sagt upp sendir gjaldkeri tilkynningu um uppsögn til Valitor. Gjalddagar sem þegar eru komnir til greiðslu í kerfinu falla ekki niður og koma til greiðslu en fleiri gjalddagar bætast ekki við. Ónýtt tímabil á samning fæst ekki endurgreidd.

Bankareikningur Gracie Iceland:
0133-26-011648. Kt. 480316-0610.

felagsgjold