Verið velkomin í frían prufutíma í byrjendatímana okkar, Gracie Combatives. Ef þér líkar tíminn færð þú 10 daga frítt reynslutímabil án skuldbindinga. Ef þér líkar ekki eftir 10 daga eða æfingarnar henta þér ekki borgar þú ekkert. Ef þér líkar og ákveður að skrá þig færð þú frían vandaðan æfingabúning!

Gjöld fyrir virka iðkendur eru eftirfarandi:

Screen Shot 2019-01-04 at 19.21.43

Þeir sem ekki eru skráðir félagar geta greitt fyrir tímabundna iðkun 14.900kr á mánuði.

Bankareikningur Gracie Iceland:
0133-26-011648. Kt. 480316-0610.

felagsgjold