UmOkkur

Gracie Iceland er félagsskapur sem kemur saman og æfir Gracie Jiu-Jitsu í Ármúla 19. Við stundum hreyfingu, fáum útrás, njótum lífsins í góðum félagsskap á meðan við lærum öflugustu sjálfsvarnaraðferð sem við getum hugsað okkur í öruggu og vinalegu umhverfi undir leiðsögn þrautreyndra þjálfara. Vertu velkomin til okkar að prófa og bjóddu vini með þér.

Skráðu þig hér.

group