UmOkkur

Gracie Iceland er félagsskapur sem kemur saman og æfir Gracie Jiu-Jitsu í Ármúla 19. Við stundum hreyfingu, fáum útrás, njótum lífsins í góðum félagsskap á meðan við lærum öflugustu sjálfsvarnaraðferð sem við getum hugsað okkur í öruggu og vinalegu umhverfi undir leiðsögn þrautreyndra þjálfara. Við erum fyrsti og eini skólinn á Íslandi sem er viðurkenndur skóli undir Gracie Academy. Vertu velkomin til okkar að prófa og bjóddu vini með þér.

Komdu í frían prufutíma. Ef þér líkar vel færðu frían 10 daga reynslutíma. Ef þér líkar ekki eða æfingarnar henta þér ekki borgar þú ekki neitt en ef þú skráir þig færð þú frían vandaðan búning frá Gracie Academy!

group