Þann 1. október, á afmælisdegi Helio Gracie, fékk yfirþjálfarinn okkar svart belti. Einnig fékk Halldór Sveinsson þjálfari brúnt belti. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn. Prófið tók um klukkustund og hér má sjá 11 mínútna myndband úr prófinu.